Vikan framundan

Vikan framundan

Skíðaferð sem fyrirhuguð var 16. mars hefur verið aflýst vegns veðurs.

Undirbúningur fyrir árshátíðina er á góðu róli og unnið er daglega á stöðvum þar sem verið er að æfa leikritið, búa til búninga, leikmynd og leikmuni. Á föstudaginn verður síðan árshátíðin sýnd. Það verða tvær sýningar, ein fyrir hádegi og ein eftir hádegi. Búið er að senda póst á fjölskyldur með nánari upplýsingum. 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]