Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Nú á dögunum var undankeppni upplestrarkeppninnar haldin í skólanum. Þeir nemendur sem munu keppa fyrir hönd skólans eru: Eyþór Ingi Ingvarsson, Vésteinn Loftsson og Baldur Már Jónsson til vara. Það verður gaman að fylgjast með þessum efnilegu drengjum í stóru Upplestrarkeppninni sem haldin verður á Flúðum 14. apríl.