Við segjum STOPP við einelti – Dagur gegn einelti 8. nóvember

Við segjum STOPP við einelti – Dagur gegn einelti 8. nóvember

Við í Þjórsárskóla sýndum samstöðu í baráttunni gegn einelti með því að mynda vinakeðju og búa til kærleikstákn skólalóðinni. Við byrjuðum daginn á samverustund, allir fengu græn fyrirliðabönd á handlegg sinn sem á stóð vinur. Við ætlum að taka höndum saman og vera fyrirliðar í vináttu alla daga. Vikuna áður hafði starfsfólk og nemendur fengið upprifjun á Olweus og unnin voru mörg verkefni sem prýða nú skólann.  

   

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]