Skautaferð

Skautaferð

Annað hvert ár fer skólinn í skauta og menningarferð. Þann 5. febrúar héldum við til Reykjavíkur í þessa ferð. Við byrjuðum í Egilshöll að skauta og fórum síðan að skoða íshellana í Perlunni. Þetta var vel heppnuð ferð og nemendur til fyrirmyndar.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]