Kartöflurækt

Kartöflurækt

Föstudaginn 7. maí fór 6. bekkur út í kartöflugarðinn okkar. Þau pældu hann og setti moltu úr lífrænu tunninni okkar í garðinn, gerðu stíga og nú er hann tilbúinn þannig að hægt er að setja niður kartöflur. Nemendur voru áhugasamir í þessari vinnu og unnu vel.