100 daga hátíð

100 daga hátíð

Við í 1. og 2. bekk héldum hátíð í tilefni þess að vera búin að vera 100 daga í skólanum. Í rúma viku unnum við á fjölbreyttan hátt með töluna 100. Æfðum tugi og einingar með því að búa til kórónur með 100 demöntum, gerðum myndir af okkur 100 ára, púsluðum 100 hlutum af okkur sjálfum, lásum 100 orð og skrifuðum sögur.

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]