Stærðfræði 1.-4.bekkur
Í stærðfræðinni er tekin við rúmfræðilota. Í 1.-4. bekk var hún byrjuð á stöðvavinnu sem gekk mjög vel fyrir sig. Á einni stöðinni fengu nemendur þau fyrirmæli að útbúa mynd úr formum, á myndinni átti að vera þriggja hæða hús, sól, tré, stelpa eða strákur og bíll. Nemendur fengu síðan frjálsar hendur með það hvernig þeir myndu byggja myndina upp. Þeir áttu síðan að taka mynd af verkunum sínum og hér má sjá sýnishorn af vinnunni þeirra.