Skólaárið 2025-2026 hefst með skólasetningu þann 22. ágúst klukkan 11:00 í Árnesi. Framkvæmdir í skólanum ganga vel og við stefnum á að þeim verði lokið innanskólahúsnæðisins þegar kennarar og nemendur koma. Framkvæmdir við verknámshúsið ganga einnig vel og við vonumst...
Þriðjudaginn 20. maí hélt unglingastigið uppskeruhátíð verkgreina með forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja sem þau hafa heimsótt á vorönn. Þetta voru hjónin Petrína og Björgvin í Korngrís og Odda frá Reykás. Nemendur kynntu þeim verkefni úr heimsóknunum þar sem fram kom hvað...
Stóra upplestrarkeppnin Í dag var haldin skólakeppni í upplestri til að velja fulltrúa skólans á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Uppsveitum. Drengirnir þrír í árgangnum okkar lásu sögu og tvö ljóð fyrir bekkjarfélaga, kennara, foreldra og Höllu Guðmundsdóttur dómara. Allir drengirnir...