Eftir samráð við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim í hádeginu vegna veðurs og aksturskilyrða. Nemendur fara í hádegismat fyrst og svo verður heimakstur kl. 12 frá skólanum. Skólavistun er ekki í dag, bæði vegna ofangreindra ástæðna...
Þriðjudagur 28. janúar: fer 8. bekkur að heimsækja Oddrúnu í Reykás með Lilju. Miðvikudaginn 29. janúar kemur Magnús leikstjóri og árshátíða vinnunna byrja Þriðjudaginn 4. febrúar fer 5.-6. bekkur í Brautarholtssund
Þriðjudaginn 21. janúar er foreldraviðtöl í skólanum Miðvikudaginn 22. janúar kemur tónlistaskóli Árnesinga í heimsókn hjá 2. bekkur