Þriðjudaginn 20. maí hélt unglingastigið uppskeruhátíð verkgreina með forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja sem þau hafa heimsótt á vorönn. Þetta voru hjónin Petrína og Björgvin í Korngrís og Odda frá Reykás. Nemendur kynntu þeim verkefni úr heimsóknunum þar sem fram kom hvað...
Stóra upplestrarkeppnin Í dag var haldin skólakeppni í upplestri til að velja fulltrúa skólans á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Uppsveitum. Drengirnir þrír í árgangnum okkar lásu sögu og tvö ljóð fyrir bekkjarfélaga, kennara, foreldra og Höllu Guðmundsdóttur dómara. Allir drengirnir...
Þriðjudagur 1. apríl: Brautarholtssund hjá 5.-6. bekkur 8. bekkur í heimsókn hjá Jóhannesi hjá Skógræktinni. Miðvikudagur 2. apríl: Leiklista lotan er búin og nýsköpun og spil tekur við Fimmtudagur 3. apríl: Leikskólahópnum í skólanum,