Skólinn sendi frá sér grein á Vísi.is sem fjallaði um útileguna okkar. hana má lesa hér fyrir neðan: Þreytt og drullug börn Það er líklega ekkert eins vel til þess fallið að efla seiglu og þrautseigju hjá ungu fólki eins...
Skólasetning fór fram föstudaginn 22. ágúst þar sem að foreldrar og nemendur fengu kynningu á vetrinum og skoðuðu skólahúsnæðið eftir breytingar í sumar. Mikil ánægja var með breytingarnar og augljóst að nemendur voru orðnir óþreyjufullir að komast í skólann. Skólastarf...
Skólaárið 2025-2026 hefst með skólasetningu þann 22. ágúst klukkan 11:00 í Árnesi. Framkvæmdir í skólanum ganga vel og við stefnum á að þeim verði lokið innanskólahúsnæðisins þegar kennarar og nemendur koma. Framkvæmdir við verknámshúsið ganga einnig vel og við vonumst...