4.desember - Brautarholtssund hjá 6. - 7.b

5. desember - Jólaferð í skóginn

6. desember- Skólahópur Leikholts með 1. og 2. bekk

7. desember - Jólasveinahúfudagur

Þjórsárskóli tók þátt í aðventuhátíð í Árnesi fyrsta sunnudag í aðventu. Nemendur skólans léku helgileik og sungu lög sem tengjast jólunum fyrir fullan sal af gestum. Í framhaldi af því tók við dagskrá sóknarnefndar sem einnig bauð upp á hátíðarkaffi. Falleg stund sem markar byrjun á jólaundirbúningi í sveitinni.  

  

Dagskráin hófst með því að skólinn tók við grænfánanum í áttunda sinn.

Síðan tók við dagskrá þar sem megináherslan var á fullveldisárið 1918 og þá atburði sem gerðust það árið. Inn í söguna voru tengdir atburðir sem áttu sér stað í sveitinni okkar og nemendur sungu Ísland ögrum skorið og þjóðsönginn.

Dagkránni lauk með danssýningu nemenda skólans undir stjórn Silju Þorsteinsdóttur sem markar lok á danskennslunni þetta haustið.

 

Föstudaginn 30. nóvember

Æfing í Árnesi kl 11:20

Sunnudaginn 2. desember

Helgileikur í Árnesi kl 15:00 nemendur mætta kl 14:30

Miðvikudagur 21. nóvember

  • 7. bekkur á Flúðum fram að hádegi

Fimmtudagur 22. nóvember

  • Vistheimt verkefni 5.-7.b
  • Bekkjarkvöld hjá 5.-7.b kl. 17.30 -20.00
  • Kennsla hefst í nýsköpun. Tekur við af dansinum.