Þriðjudagur 9. mars - Eftir hádegi 7. bekkur á Flúðir í heimsókn.

Miðvikudagur 10. mars - Upplestrarkeppni. Lið Þjórsárskóla valið. Tónlistarskólinn með kynningu hjá 1. og 2. bekk.

Fimmtudagur 11. mars - Undirbúningsvinna fyrir árshátíðna byrjar. 

1. mars - Suðurlandsmót grunnskóla í skák

5. mars - Við horfum saman á árshátíðina frá því í fyrra.

Á bolludaginn komu nemendur sem vildu með bollu með sér í skólann og á sprengudaginn var boðið upp á salkjöt og baunir í hádegismat. Nemendur á yngsta stigi fengu fróðleik um þessa daga og nýttu sér þá í ritun.

3. bekkur tók þátt í eldvarnargetraun á vegum Brunavarna Árnessýslu og voru tveir þátttakendur dregnir út. Harpa var svo heppin að vera annar þátttakendanna sem dreginn var út og kom Guðmundur frá Brunavörnum Árnessýslu í skólann til þess að veita henni verðlaun Til hamingju Harpa.

Öskudagur - Stuttur skóladagur. Nemendur fara heim um hádegi. Öskudagsskemmtun í Árnesi 10.30.

Vetrarfrí og starfsdagur 22. - 24. febrúar. Nemendur mæta aftur fimmtudaginn 25. febrúar.