Við í 1. og 2. bekk héldum hátíð í tilefni þess að vera búin að vera 100 daga í skólanum. Í rúma viku unnum við á fjölbreyttan hátt með töluna 100. Æfðum tugi og einingar með því að búa til kórónur með 100 demöntum, gerðum myndir af okkur 100 ára, púsluðum 100 hlutum af okkur sjálfum, lásum 100 orð og skrifuðum sögur.

 

 

Mánudagur 20/1 - Bekkjarkvöld 6.- 7.bekkur. 18.30 - 20.30.

Miðvikudagur 22/1 - Allir bekkir í íþróttir þennan dag.

Fimmtudagur 23/1 - Skólahópur Leikholts með 1.- 2.bekk.

Mánudagur 13. janúar - Nemendum ekið heim kl 13:00 vegna slæmrar veðurspár

þriðjudagur 14. janúar - Ekki sund

Miðvikudagur 15. janúar - Foreldraviðtöl

Fimmtudagur 16. janúar - Leikskólahópurinn í skólanum

Myndir af fjölbreyttri vinnu í 5.-7. bekk. Stærðfræðistöðvar og lært um tvívíð form. 

    

 

Ekki skóli í dag vegna óveðurs.