Ekki skóli í dag vegna veðurs.

Skólaakstur  og kennsla fellur niður vegna veðurs í dag 14. febrúar.

 

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Hlökkum til að sjá ykkur 4. janúar

Bestu kveðjur,  starfsfólk í Þjórsárskóla

Sagan af Reynistaðarbræðrum hefur verið þjóðinni umhugsunarefni í tæp 240 ár. Sögunnar er getið í námsefni 5. bekkjar og við ákváðum að fræðast betur um atburðinn. Í u.þ.b. þrjár vikur í haust fór íslenskukennslan fram í gegnum þessa sögu.

  

 

Á stöðvavinnu í nóvember vorum við að endurvinna og búa til pappír úr afgöngum. Nemendur lærðu grunntækni í pappírsgerð: rífa niður gömul blöð, bleyta þau, tæta og móta þau í gjafakort.