Skólastarfið fer vel af stað í dag þann 5. janúar. Starfið verður með hefðbundnum hætti í janúar. Skólaakstur verður með hefðbundnum hætti. Við vonum að öll hafi átt ánægjulegar hátíðir og notið þess að vera í fríi með fjölskyldu og...
Kvenfélögin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi styrkja ungmenni með gjöf á upptökubúnaði Kvenfélag Skeiðahrepps og Kvenfélag Gnúpverja hafa sameinast um að styrkja félagsmiðstöðina Ztart og Þjórsárskóla með veglegri gjöf sem felur í sér hljóðupptökubúnað, myndbandsupptökuvél og viðeigandi búnað að andvirði 360.000....
Kennarar Þjórsárskóla eru á Kennaraþingi KS þann 10. október og því er enginn skóli þann dag.
