Skólasetning Þjórsárskóla verður þriðjudaginn 21. ágúst. 

Elsti hópur leikskólans hefur komið reglulega til okkar í vetur,  ásamt kennara sínum og verið að vinna ýmis skólaverkefni með 1. og 2. bekk. Þemað eftir jól var víkingatímabilið. Við hlustuðum á margar skemmtilega þjóðsögur um víkinga sem tengjast sveitinni okkar og allir fengu að búa til og hanna mynd á skjöld. Hér sjást börnin sæl með afraksturinn.

Ekki skóli í dag vegna veðurs.

Sævar Helgi Bragason sem er m.a. bókahöfundur og ritstjóri stjörnufræðivefsins, kom í skólann þriðjudaginn 20. febrúar með skemmtilega fræðslu um Himingeiminn. Nemendur voru virkir þátttakendur og spurðu margra spurninga. Kynnti hann t.d. fyrir þeim forritið Stellarium. Heimsókn hafs hefur ýtt undir enn frekari áhuga á stjörnufræði.

Skólaakstur  og kennsla fellur niður vegna veðurs í dag 14. febrúar.