Grænfánaverkefni

{phocadownload view=file|id=378|target=s} Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning sem Landvernd veitir grunnskólum og leikskólum landsins sem standa sig vel í umhverfismálum. Viðurkenningin er veitt til tveggja ára í senn. Gnúpverjaskóli var einn af stofnfélögum Grænfánans og eftir sameiningu hefur skólinn fengið grænfánann fimm sinnum. Í skólanum er kosin umhverfisnefnd sem er skipuð...