Art

ART er smart   Tveir kennarar og einn leiðbeinandi Þjórsárskóla hafa sótt námskeið í ART – þjálfun sem gerir ART eitt af nýju verkfærunum í kistunni okkar. Kennararnir eru Bolette Höeg Koch, Hafdís Hafsteinsdóttir og svo Lilja Loftsdóttir leiðbeinandi.     ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og miðar að því...