Heilsueflandi grunnskóli

{phocadownload view=file|id=85|text=Skýrsla11-12 |target=s} {phocadownload view=file|id=122|text=Samantekt12-13|target=s} Þjórsárskóli er þátttakandi í Þróunarverkefninu" Heilsueflandi grunnskóli" og er nú að hefja sitt fjórða starfsár sem slíkur.  Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda. Nemendurnir geta lært og þjálfað sig í ýmsum efnum, bæði...

Geta

Um þróunarverkefnið GETA sem var skólaárið 2008-2009 Í GETA verkefnum unnum við með sem flestar hliðar af hugtakinu sjálfbær þróun til þess að efla umhugsun nemenda um umhverfið sitt og allan heiminn og setja það tvennt í samhengi. Vinna okkar með GETA verkefnið féll vel að öðrum verkefnum sem unnin voru...

Þjóðskógur

Um verkefnið Þjórsárskóli nýtir þjóðskóg í skólastarfi og kennslu þar sem skógarvinna er eðlilegur hluti skólastarfsins.  Rök fyrir kennsluháttm útikennslu er aukin hreyfing og betri heilsa. Börn hafa þörf til að hreyfa sig og gefur útikennsla þann sveigjanleika og rými sem nemendur þurfa til að fá útrás fyrir þessum þörfum...

Þróunarverkefni

Það eru nokkur þróunarverkefni í gangi í skólanum. Við höfum unnið að þeim mislengi. Þessi verkefni skapa meðal annars áherslur okkar í skólastarfinu. ART er lífsleikni og miðar að því að þjálfa nemendur í félagsfærni, reiðistjórnun og að takast á við aðstæður í samskiptum í daglegu lífi. Þjálfunin er nú...

Grænfánaverkefni

{phocadownload view=file|id=378|target=s} Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning sem Landvernd veitir grunnskólum og leikskólum landsins sem standa sig vel í umhverfismálum. Viðurkenningin er veitt til tveggja ára í senn. Gnúpverjaskóli var einn af stofnfélögum Grænfánans og eftir sameiningu hefur skólinn fengið grænfánann fimm sinnum. Í skólanum er kosin umhverfisnefnd sem er skipuð...

Art

ART er smart   Tveir kennarar og einn leiðbeinandi Þjórsárskóla hafa sótt námskeið í ART – þjálfun sem gerir ART eitt af nýju verkfærunum í kistunni okkar. Kennararnir eru Bolette Höeg Koch, Hafdís Hafsteinsdóttir og svo Lilja Loftsdóttir leiðbeinandi.     ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og miðar að því...