Tónlistarskólinn

Tónlistarskóli Árnesinga og Tónsmiðja Suðurlands   Tónlistarskólanir hefur aðgang að kennsluaðstöðu í Þjórsárskóla og tekur nemendur út úr kennslustundum í tónlistarkennslu. Tónfundir og tónleikar eru haldnir í skólanum.   http://tonsmidjan.net/skoli/Vefsíða Tónlistarskóla Árnesinga