Skólaakstur Mikilvægt er að nemendur spenni alltaf beltin í skólabílum og geri það um leið og sest er í skólabílinn og leysi þau ekki fyrr en bíllinn hefur numið staðar þar sem nemandi fer úr. Til viðbótar við almennar öryggiskröfur um skólabíla eiga allir skólabílar að vera búnir þriggja...