1. Almenn atriði.Nafn félagsins er Nemendafélag Þjórsárskóla (NFÞ) og starfar samkvæmt lögum um grunnskóla nr. Markmið félagsins:a) gæta hagsmuna nemenda skólans með því m.a. að fjalla um áætlanir um skólastarf sbr. grunnskólalög.b) sjá um og skipuleggja félagslíf nemenda í Þjórsárskóla. Allir nemendur Þjórsárskóla teljast félagar í NFÞ. Aðsetur félagsins er...