Áhersla í manneldisstefnu

Boðið verður upp á árstíðabundið grænmetistorg með öllum mat í Þjórsárskóla. Við erum vel í sveit sett og njótum uppskerunnar úr nágrannasveitinni Hrunamannahrepp. Þar er ,,mekka" grænmetisframleiðslu landsins og frábært að geta notið hennar. Áhersla er á ferskt hráefni í allan mat og bestu gæði í alla staði. Þannig verður hollustan...