Opið hús

Heimsóknir í opinn skóla https: Í gær, fimmtudag, var opið hús í Þjórsárskóla milli kl. 16 og 18 til að sýna breytingar á húsnæði og aðstöðu skólans sem unnið hefur verið að frá vori 2024. Fjöldi manns mættu á svæðið, fengu leiðsögn um skólann og svör við kennsluháttum og skólastarfi...

Vikan framundan

Miðvikudaginn 12. mars er starfsdagur - ekki skóli Fimmtudaginn 13. mars er opið hús í skólanum 16:00 -18:00

Vetrafrí

Það er vetrafrí í skólanum og starfsdagur, dagana 17.-19. febrúar. Sjáumst kátt fimmtudaginn 20. febrúar.

Skóla aflýst frá hádegi

Eftir samráð við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim í hádeginu vegna veðurs og aksturskilyrða. Nemendur fara í hádegismat fyrst og svo verður heimakstur kl. 12 frá skólanum. Skólavistun er ekki í dag, bæði vegna ofangreindra ástæðna og starfsmannaeklu.

Vikan framundan

Þriðjudagur 28. janúar: fer 8. bekkur að heimsækja Oddrúnu í Reykás með Lilju. Miðvikudaginn 29. janúar kemur Magnús leikstjóri og árshátíða vinnunna byrja Þriðjudaginn 4. febrúar fer 5.-6. bekkur í Brautarholtssund

Vikan framundan

Þriðjudaginn 21. janúar er foreldraviðtöl í skólanum Miðvikudaginn 22. janúar kemur tónlistaskóli Árnesinga í heimsókn hjá 2. bekkur

Vikan framundan

Mánudaginn 13. janúar : Brautarholtssund hjá 7.-8. bekkur Föstudaginn 17. janúar: Venjuleg skóladagur, starfdagurinn var fært til 19. febrúar

Gönguskíði

Þjórsárskóli eignaðist gönguskíði fyrir nemendur í haust í gegnum þróunarsjóð sveitarfélagsins í skólamálum. Keypt voru 10 skíði og 20 skíðaskór, allt ímismunandi stærðum svo hentaði öllum nemendum. Nú í vikunni kom svo tækifæri til að prófa græjurnar. Þriðjudagurinn var nýttur til að kenna öllum byrjunaratriðin. Þann dag fóru allir krakkar...