Þriðjudaginn 21. janúar er foreldraviðtöl í skólanum Miðvikudaginn 22. janúar kemur tónlistaskóli Árnesinga í heimsókn hjá 2. bekkur
Vikan framundan
Mánudaginn 13. janúar : Brautarholtssund hjá 7.-8. bekkur Föstudaginn 17. janúar: Venjuleg skóladagur, starfdagurinn var fært til 19. febrúar
Gönguskíði
Þjórsárskóli eignaðist gönguskíði fyrir nemendur í haust í gegnum þróunarsjóð sveitarfélagsins í skólamálum. Keypt voru 10 skíði og 20 skíðaskór, allt ímismunandi stærðum svo hentaði öllum nemendum. Nú í vikunni kom svo tækifæri til að prófa græjurnar. Þriðjudagurinn var nýttur til að kenna öllum byrjunaratriðin. Þann dag fóru allir krakkar...
Jólasveinar í heimsókn og skíðin komin í notkun
Í gær komu jólasveinar í heimsókn, það var föndurdagur og í dag notum við skíðin í fyrsta sinn. Frábærar daga
ART
Ásta kláraði ART námskeiðið, Lilja og Inga Maja var henni innan handa. Vel gert
Nemendaráð
Í dag kusu nemendur á miðstigi og unglingastigi fulltrúa nemendaráð skólans. Kosnir voru tveir fulltrúar úr 8. bekk og einn fulltrúi úr 7. bekk. Flest atkvæði fengu Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz, Tryggvi Hrafn Árnason og Magnús Veigar Aðalsteinsson og verða þeir án efa öflugir í sínum störfum fyrir nemendur skólans....
Vikan framundan
Fimmtudaginn 5. des. : 1. bekkur í heimsokn i Leikholt, Brunarvarnir Árnessyslu með fræðslu hjá 3. bekk Föstudaginn6. des. : Gunnar Helgason kemur í heimsókn Þriðjudaginn 10. des. : jólafatadagur
Vikan framundan
Miðvikudagur 20. nóv. Hátíð kl 13. Við byrjum í Árnesi og enda í skólanum Föstudagur 22.nóv. Listasmiðja hjá 4.-5. bekkur í boði Hönnunarsafn Íslands
Vikan framundan
Þriðjudagur 12. nóv: Brautarholtssund hjá 5.-6. bekkur Miðvikudaginn 13. nóv: Starfsdagur - ekki skóli Fimmtudaginn 14.nóv: Heiður, náms og starfsráðgjafi okkar er í skólanum
Frábærar gjafir
Undanfarið hefur skólanum borist nokkrar gjafir. Í vikunni barst skólanum iðnaðarryksuga í smíðastofuna frá Hákoni Páli í Selásbyggingum og Dynjanda. Önnur gjöfin var hjólagrind til að hjólafólk hafi stað fyrir hjólin sín fyrir utan skólann og það voru Hákon Páll í Selásbyggingum og Bjarni...