Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin Í dag var haldin skólakeppni í upplestri til að velja fulltrúa skólans á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Uppsveitum. Drengirnir þrír í árgangnum okkar lásu sögu og tvö ljóð fyrir bekkjarfélaga, kennara, foreldra og Höllu Guðmundsdóttur dómara. Allir drengirnir hefðu verið skólanum til sóma. Halla valdi Steinþór Kára Sigfússon...

Vikan framundan

Þriðjudagur 1. apríl: Brautarholtssund hjá 5.-6. bekkur 8. bekkur í heimsókn hjá Jóhannesi hjá Skógræktinni. Miðvikudagur 2. apríl: Leiklista lotan er búin og nýsköpun og spil tekur við Fimmtudagur 3. apríl: Leikskólahópnum í skólanum,

Opið hús

Heimsóknir í opinn skóla https: Í gær, fimmtudag, var opið hús í Þjórsárskóla milli kl. 16 og 18 til að sýna breytingar á húsnæði og aðstöðu skólans sem unnið hefur verið að frá vori 2024. Fjöldi manns mættu á svæðið, fengu leiðsögn um skólann og svör við kennsluháttum og skólastarfi...

Vikan framundan

Miðvikudaginn 12. mars er starfsdagur - ekki skóli Fimmtudaginn 13. mars er opið hús í skólanum 16:00 -18:00

Vetrafrí

Það er vetrafrí í skólanum og starfsdagur, dagana 17.-19. febrúar. Sjáumst kátt fimmtudaginn 20. febrúar.

Skóla aflýst frá hádegi

Eftir samráð við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim í hádeginu vegna veðurs og aksturskilyrða. Nemendur fara í hádegismat fyrst og svo verður heimakstur kl. 12 frá skólanum. Skólavistun er ekki í dag, bæði vegna ofangreindra ástæðna og starfsmannaeklu.

Vikan framundan

Þriðjudagur 28. janúar: fer 8. bekkur að heimsækja Oddrúnu í Reykás með Lilju. Miðvikudaginn 29. janúar kemur Magnús leikstjóri og árshátíða vinnunna byrja Þriðjudaginn 4. febrúar fer 5.-6. bekkur í Brautarholtssund

Vikan framundan

Þriðjudaginn 21. janúar er foreldraviðtöl í skólanum Miðvikudaginn 22. janúar kemur tónlistaskóli Árnesinga í heimsókn hjá 2. bekkur