Í dag voru skólaslit við hátíðlega athöfn í Árnesi. Afhentur var vitninsburður og verðlaun voru veitt fyrir árangur á sundmóti. ...
Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:00 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:00 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Nú í vikunni var litla upplestrarkeppnin í 4.bekk. Nemendur fluttu texta og ljóð og unnir voru margir sigrar. Stóra upplestarkeppnin...
Mánudagurinn 27.maí - Starfsdagur. Nemendafrí. Þriðjudagur 28.maí - Vordagur. Nemendur þurfa að koma vel klæddir fyrir útiveru og hafa sundföt...
Mánudaginn 13.maí var undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina. Þá tóku nemendur í 7. bekk skólans þátt og fluttu texta og ljóð...
Mánudagur 20.maí - Annar í hvítasunnu, frídagur Fimmtudagur 23. maí - Stóra upplestrarkeppnin á Laugarvatni
Nú styttist í annan enda á farsælum skólaheimsóknum skólahóps Leikholts. Við unnum að fjölbreyttum verkefnum á stöðvum með þemað risaeðlur...
Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.