Gleðilegt nýtt ár

Skólastarfið fer vel af stað í dag þann 5. janúar. Starfið verður með hefðbundnum hætti í janúar. Skólaakstur verður með hefðbundnum hætti. Við vonum að öll hafi átt ánægjulegar hátíðir og notið þess að vera í fríi með fjölskyldu og vinum. Starfsfólk Þjórsárskóla