Foreldraviðtöl verða þann 1. október hjá öllum árgöngum nema 1. Umsjónarkennari í 1. bekk verður í skólanum og þeir foreldrar sem vilja koma og spjalla eru velkomin. Allir aðrir bóka tíma í gegnum Mentor. Bréf um það og leiðbeininar hafa verið send út. Foreldraviðtöl eru frábær tækifæri fyrir foreldra til...