Grein á Vísi.is um útileguna

Skólinn sendi frá sér grein á Vísi.is sem fjallaði um útileguna okkar. hana má lesa hér fyrir neðan: Þreytt og drullug börn Það er líklega ekkert eins vel til þess fallið að efla seiglu og þrautseigju hjá ungu fólki eins og að fara í tjaldútilegu. Því miður er staðan þannig...