Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin Í dag var haldin skólakeppni í upplestri til að velja fulltrúa skólans á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Uppsveitum. Drengirnir þrír í árgangnum okkar lásu sögu og tvö ljóð fyrir bekkjarfélaga, kennara, foreldra og Höllu Guðmundsdóttur dómara. Allir drengirnir hefðu verið skólanum til sóma. Halla valdi Steinþór Kára Sigfússon...