Heimsóknir í opinn skóla https: Í gær, fimmtudag, var opið hús í Þjórsárskóla milli kl. 16 og 18 til að sýna breytingar á húsnæði og aðstöðu skólans sem unnið hefur verið að frá vori 2024. Fjöldi manns mættu á svæðið, fengu leiðsögn um skólann og svör við kennsluháttum og skólastarfi...