Í dag fékk Þjórsárskóli afhenta vottun um að vera ART skóli næstu þrjú árin. Í því felst að skólinn hefur á að skipa ákveðnum fjölda af ART þjálfurum og vinnur með félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með nemendum á markvissan hátt. Þetta árið er áhersla skólans í að tengja ART við...
Vikan framundan
Mánudagur 7. okt: ART teymið kemur í heimsókn Þriðjudagur 8. okt: Ekki sund, vegna laufblöð í Neslaug