Skólaslit

Í dag voru skólaslit við hátíðlega athöfn í Árnesi. Afhentur var vitninsburður og verðlaun voru veitt fyrir árangur á sundmóti.  Starfsmenn og nemendur halda nú kátir og glaðir út í sumarið. Skólasetning verður miðvikudaginn 21.ágúst kl. 11. Foreldrar og nemendur barna sem eru að fara í 1.bekk koma kl. 10,...