Nú styttist í annan enda á farsælum skólaheimsóknum skólahóps Leikholts. Við unnum að fjölbreyttum verkefnum á stöðvum með þemað risaeðlur á haustönn og víkinga nú á vorönn. Áhersla var á samskipti og vináttu, eldri nemendur tóku vel á móti þeim yngri og sýndu þeim skipulagið, skólann og starfsfólkið. Við hlökkum...
Vikan framundan
Mánudagur 13.maí - Hjálmafræðsla frá hjúkrunarfræðingi í 1.-2.bekk. Stóra upplestrarkeppnin innan skólans kl.9.30. Þriðjudagur 14.maí - Sundkeppni skólans. 5.-7.bekkur keppir. 1.-4.bekkur horfa á og síðan fara allir í laugina. Fimmtudagur 16.maí - Skólahópur Leikholts í skólanum.