Skíðaferð Posted 04/03/2024 Þjórsárskóli fór í Bláfjöll fimmtudaginn 29. febrúar, veðrið var frábært og dagurinn sömuleiðis
Framundan Posted 04/03/2024 Þriðjudagur 5. mars: Brautarholtssund Fimmtudagur 7. mars : Leikskólinn hér Föstudagur 8. mars : Árshátíða þemavinnu byrja,