Kvennaverkfall

Starfsmenn Þjórsárskóla ætla að sýna samstöðu við kvennabaráttuna og leggja niður störf þriðjudaginn 24.október. Því verður ekki skóli þann dag.