Útivistardagar og gistinótt í skólanum

Í fyrstu vikunni af skólanum 24. og 25.september þá voru útivistardagar í Þjórsárskóla. Á fimmtudeginum fórum við inn í skóg og unnum í aldursblönduðum hópum að fjölbreyttum verkefnum, bæði tengdum útikennslu og hópefli. M.a. var lagað hestagerðið í fangabrekku. Veðrið var dásamlegt og því var ákveðið að sulla seinnipartinn í...