Skólabyrjun

Í síðustu viku var Þjórsárskóli settur. Skólastarfið fer vel af stað og veðrið hefur leikið við okkur. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með heimasíðunni okkar og í lok hverrar viku setjum við inn fréttir og helstu viðburði sem eru á döfunni.