Velkominn Þorri

Á bóndadaginn 20. janúar tókum við á móti Þorra með söng og kynningu á þorramat.

Vikan framundan

Miðvikudagur 25.janúar - Skákmót fyrir hádegi. Fimmtudagur 26.janúar - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk til kl. 12.45. Föstudagur 27.janúar - Tónlistarskólinn með kynningu fyrir 1.-2.bekk.