Tilraunir og vísindavaka

Í náttúrufræði er unnið með vísindalotu. Yngri nemendur gerðu tilraunir með kennaranum sínum og nemendur á miðstigi völdu sér tilraun, framkvæmdu hana og kynna hana síðan fyrir gestum og samnemendum á fimmtudaginn.

Vikan framundan

Miðvikudagur 18.janúar - Foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara. Föstudagur 20.janúar - Þorramatur og söngur.