Vikan framundan

Miðvikudagur 16. nóvember - Dagur íslenskrar tundu. Hátíðin byrjar kl. 13 í Árnesi og stendur til kl. 14.15. Fimmtudagur 17. nóvember - Skólahópur Leikholts hjá okkur fram að hádegi. Laugardagur 19.nóvember - Skólaþing kl. 11 í Árnesi.

Dagur gegn einelti

Þann 8. nóvember á Degi gegn einelti var farið yfir eineltishringinn og rætt við nemendur um samskipti. Áherslan hjá okkur þetta árið var á græna karlinn í eineltishringnum. Græni karlinn hjálpar og lætur vita ef hann tekur eftir einhverju óeðlilegu í samskiptum. Við bjuggum til stóran grænan karl upp á...