Vikan framundan

Nú er mikið um uppbrot á skólastarfi næstu daga: Þriðjudagur 24.maí - Sundkeppni eldri nemenda. 1.-7.bekkur þarf að hafa með sér sundföt og þeir sem vilja mega hafa með sér eitt leikfang. Miðvikudagur 25.maí - Vorferðir nemenda. Nemendur þurfa að hafa með sér morgunnesti. Muna að leggja inn fyrir hádegismatnum...

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]