Skólabyrjun í janúar

Nú fer skólinn í gang eftir jólafríið og við hlökkum til að hitta börnin ykkar á morgun. Það verður kennt samkvæmt stundaskrá og á morgun eiga allir að mæta með sundföt. Við óskum eftir því að nemendur með kvef og flensueinkenni komi ekki í skólann. Endilega hafið samband við umsjónarkennara...

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]