Kennarar Þjórsárskóla eru á Kennaraþingi KS þann 10. október og því er enginn skóli þann dag.


Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:00 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:00 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Foreldraviðtöl verða þann 1. október hjá öllum árgöngum nema 1. Umsjónarkennari í 1. bekk verður í skólanum og þeir foreldrar...
Skólinn sendi frá sér grein á Vísi.is sem fjallaði um útileguna okkar. hana má lesa hér fyrir neðan: Þreytt og...
Skólasetning fór fram föstudaginn 22. ágúst þar sem að foreldrar og nemendur fengu kynningu á vetrinum og skoðuðu skólahúsnæðið eftir...
Skólaárið 2025-2026 hefst með skólasetningu þann 22. ágúst klukkan 11:00 í Árnesi. Framkvæmdir í skólanum ganga vel og við stefnum...
Þriðjudaginn 20. maí hélt unglingastigið uppskeruhátíð verkgreina með forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja sem þau hafa heimsótt á vorönn. Þetta voru hjónin...

Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.