Skólaárið 2025-2026 hefst með skólasetningu þann 22. ágúst klukkan 11:00 í Árnesi. Framkvæmdir í skólanum ganga vel og við stefnum...


Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:00 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:00 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Þriðjudaginn 20. maí hélt unglingastigið uppskeruhátíð verkgreina með forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja sem þau hafa heimsótt á vorönn. Þetta voru hjónin...
Stóra upplestrarkeppnin Í dag var haldin skólakeppni í upplestri til að velja fulltrúa skólans á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Uppsveitum....
Þriðjudagur 1. apríl: Brautarholtssund hjá 5.-6. bekkur 8. bekkur í heimsókn hjá Jóhannesi hjá Skógræktinni. Miðvikudagur 2. apríl: Leiklista lotan...
https://thjorsarskoli.is/wp-content/uploads/2025/03/grunnskoladagatal-2025-2026.pdf

Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.