Við fengum skemmtilega heimsókn í janúar. Það voru þeir Vignir Ólafsson og Stefán Þórhallsson, kennarar tónlistarskólans sem komu til okkar með gítara og trommur, sögðu frá hljóðfærunum og spiluðu nokkur lög. Fróðleg, lífleg og skemmtileg heimsókn.